Mótmæli
Kaupa Í körfu
UM 200 börn og unglingar hindruðu umferð vestur Miklubraut við Kringlumýrarbraut á fjórða tímanum í gær og sköpuðust langar bílaraðir á tímabili vegna kyrrstöðu krakkanna á bílabrautinni. Krakkarnir söfnuðust saman á götunni og allt niður í 12 ára börn upp í unglinga á menntaskólaaldri stilltu sér upp við umferðarljósin og komu í veg fyrir að ökumenn kæmust leiðar sinnar. Lögreglan tók sér góðan tíma til þess að rýma svæðið og hún segir að það hafi tekist án átaka, en um fimmtán lögreglumenn hafi verið á svæðinu til taks ef á þyrfti að halda. Myndir voru teknar af eggjakösturum í hópnum og að sögn lögreglu geta þeir átt von á að verða kallaðir til skýrslutöku til lögreglu eða barnaverndaryfirvalda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir