Banaslys á Suðurlandsvegi í Kömbunum

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Banaslys á Suðurlandsvegi í Kömbunum

Kaupa Í körfu

KARLMAÐUR á sjötugsaldri beið bana í bílslysi á Suðurlandsvegi í Kömbunum síðdegis í gær. Maðurinn, sem er íslenskur, var einn í pallbíl sínum á austurleið og var kominn í næstneðstu beygjuna þegar bíll hans fór út fyrir veginn og staðnæmdist 170 metra frá honum MYNDATEXTI Pallbíllinn staðnæmdist 170 metra utan vegar og var fallhæðin 50 metrar frá vegöxl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar