Ólíuleki

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólíuleki

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins þarf betri aðstöðu til að þrífa búnað sinn eftir olíuhreinsunarstarf. Þetta er samdóma álit Höskuldar Einarssonar, deildarstjóra mengunarvarna Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, og Jóns Viðars Matthíassonar slökkviliðsstjóra. MYNDATEXTI Mengun Ekki er talið að mengunin hafi náð að skaða sjávarlífríkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar