Fíkniefni

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fíkniefni

Kaupa Í körfu

ÞÓTT staðfest hafi verið að ætlað hass, sem fannst í húsbílnum í stóra fíkniefnamálinu á Seyðisfirði á þriðjudag, sé 190 kg og kókaínmagnið 1,5 kg auk maríjúana upp á eitt kíló, er ekki útilokað að meira kunni að finnast. MYNDATEXTI Stórmál Fíkniefnin mælast í kassavís og voru sýnd fréttamönnum í gær í vandlegri gæslu lögreglunnar enda um aðalsönnunargögn að ræða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar