Umferðarslys

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umferðarslys

Kaupa Í körfu

NOKKRIR árekstrar urðu í Reykjavík aðfaranótt laugardags. Á Bústaðavegi ók ökumaður gegn rauðu ljósi í veg fyrir aðra bifreið. Farþegi í annarri bifreiðinni var fluttur á slysadeild og báðir bílar voru óökufærir. MYNDATEXTI Óökufærir Ökumaður grunaður um ölvun ók aftan á kyrrstæðan bíl sem beið á rauðu ljósi. Engin bremsuför voru eftir þann sem ók aftan á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar