Ártúnsbrekka

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ártúnsbrekka

Kaupa Í körfu

HEFÐI ÉG verið nokkrum sekúndum fljótari væri ég varla til viðtals,“ segir Eyrún Stefánsdóttir en hún ók bifreið sinni að Ártúnsbrekku þegar vöruflutningabifreið valt og rann yfir allar þrjár akreinar. MYNDATEXTI Á börum Þrátt fyrir að ökumaður flutningabifreiðarinnar hafi ekki slasast alvarlega var hann fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til athugunar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar