Miðborgarverðir

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Miðborgarverðir

Kaupa Í körfu

MIÐBORGARÞJÓNAR svokallaðir hófu störf núna um helgina. Er um að ræða tilraunverkefni á vegum Reykjavíkurborgar en hlutverk þjónanna er að aðstoða gesti miðbæjarins um helgar og leysa ýmis verkefni sem ekki teljast til löggæslu en lögreglan hefur hingað til sinnt. MYNDATEXTI Allir vinir Prúðbúnir gestir miðbæjarins voru hæstánægðir með miðborgarþjónana um helgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar