Lesendakönnun Árvakurs

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lesendakönnun Árvakurs

Kaupa Í körfu

DREGIÐ hefur verið í fyrsta skipti í RAM lesendakönnun Árvakurs og er vinningurinn ferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Heimsferða í Evrópu eða Kanada. Vininnghafinn er Kristín Þórðardóttir. MYNDATEXTI: Verðlaun Kristín Þórðardóttir og Viggó Arnar Jónsson ásamt dóttur taka á móti vinningnum úr hendi Finns Orra Thorlacius áskriftarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar