Geir H. Haarde

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, heimsótti höfuðstöðvar ríkislögreglustjóra í gær og kynnti sér starfsemi embættisins. Liðsmenn sérsveitar ríkislögreglustjóra sýndu Geir m.a sérútbúinn hraðbát sveitarinnar. MYNDATEXTI Bátur Liðsmenn RLS sýndu ráðherra tækjakost embættisins en í eigu þess er meðal annars sérútbúinn hraðbátur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar