Fjallkonuvegur við Hverafold

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjallkonuvegur við Hverafold

Kaupa Í körfu

SÉRFRÆÐINGAR eru neikvæðir gagnvart því að setja upp gangbrautamerkingar á stöðum þar sem fólk fer yfir akbrautir, en vilja þess í stað gera aðrar varúðarráðstafanir, að sögn Stefáns Agnars Finnssonar, yfirverkfræðings á umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar. Á föstudag varð slys í Grafarvogi þar sem ekið var á átta ára dreng á leið yfir Fjallkonuveg við Hverafold, á hraðahindrun sem notuð er eins og gangbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar