Írskir dagar á Akranesi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Írskir dagar á Akranesi

Kaupa Í körfu

HELGIN var stórslysalaus, friðsamleg og skemmtileg, ef marka má frásagnir lögregluþjóna og mannamótshaldara víða um land. MYNDATEXTI: Á Skaganum - Grænn er einkennislitur Írlands og var því áberandi á írskum dögum á Akranesi. Þúsundir hlýddu á tónleika í miðbænum á föstudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar