Fossháls steypuframkvæmdir

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fossháls steypuframkvæmdir

Kaupa Í körfu

VERKAMENN eru sjaldan jafn sýnilegir og á sumrin. Þá hafa flestir í nógu að snúast og má sjá þá víða um borgina í margvíslegum verkefnum. Eitt þessara verkefna lýtur að Ölgerðinni á Fosshálsi en verið er að byggja 12.500 fermetra vöruhús og skrifstofuhúsnæði sem mun hýsa nánast alla starfsemi fyrirtækisins í Reykjavík, sem er á sjö mismunandi stöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar