Átök
Kaupa Í körfu
EFTIR að ráðist var á mig hugsaði ég oft um að ég hefði viljað hafa rafbyssu og vera í skot- og hnífheldu vesti. En mér finnst sorglegt að hugsa um það. Að sjá fram á að samfélagið verði þannig.“ Þetta segir lögreglumaður sem varð fyrir fólskulegri árás ölvaðs manns í starfi. Hann og félagar hans segja ofbeldi gegn lögreglunni daglegt brauð. Það kemst sjaldnast í fréttir, flokkast undir smápústra og afleiðingarnar undir minni háttar meiðsli. Þeir fá pústra, eru klóraðir, það er sparkað í þá og margoft kemur fyrir að hrækt sé á þá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir