Banaslys norðan við Hofsós

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Banaslys norðan við Hofsós

Kaupa Í körfu

JAPANSKUR karlmaður á fertugsaldri fórst þegar fólksbifreið hans fór út af þjóðveginum norðan við Hofsós í Skagafirði á ellefta tímanum í gærmorgun. Maðurinn, sem var einn í bíl sínum, var látinn þegar björgunarsveitir bar að. MYNDATEXTI: Í fjörunni Bifreiðin valt niður kletta og hafnaði á hjólunum í sjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar