Staðarskáli hinn nýi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Staðarskáli hinn nýi

Kaupa Í körfu

Hrútafjörður | Mikið var að gera í Staðarskála fyrsta daginn í nýja söluskálanum. Iðnaðarmenn voru að vinna við frágang húss og lóðar og gamlir viðskiptavinir litu inn til að sjá hvort gamli Staðarskálaandinn hefði ekki örugglega komið með vestur yfir ána. Starfsfólkið vildi gera sitt til að fólkið upplifði breytinguna þannig MYNDATEXTI Það var nóg að gera í nýja Staðarskála strax við opnun. Húsnæðið er rúmgott og góð aðstæða bæði fyrir gesti og starfsfólk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar