ZIMSEN-húsið flutt úr Örfirisey niður í Grófina

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

ZIMSEN-húsið flutt úr Örfirisey niður í Grófina

Kaupa Í körfu

ZIMSEN-húsið hefur loksins fengið framtíðarheimili, en það var í gær flutt af Granda og á Grófartorg við Tryggvagötu. Zimsen-húsið var reist sem pakkhús á árunum1884-89 og stóð þar til 2006 við Hafnarstræti og var númer 21. Þá var húsið flutt út á Granda þar sem það hefur beðið heimilis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar