Áfengisauglýsingar utan dyra

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áfengisauglýsingar utan dyra

Kaupa Í körfu

Fyrrverandi ritstjóri Blaðsins þarf að greiða milljón í sekt fyrir að auglýsa bjór og áfengisblandað gos *Einn af fimm hæstaréttardómurum skilaði sératkvæði og sagði að um grófa mismunun væri að ræða MYNDATEXTI: Leyft Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu mega kráareigendur setja upp vörumerki sem þessi að því gefnu að þeir selji eitthvað frá viðkomandi framleiðanda sem ekki er áfengt, t.d. léttöl eða boli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar