Strætó nr. 65 í sjóinn
Kaupa Í körfu
Í sjóinn með hann! ÆTLA mætti að þarna hefði stórslys átt sér stað en svo er þó sem betur fer ekki því strætó var viljandi látinn síga í sjóinn við Sundahöfn. Það eru sjókafarar Slökkviliðsins sem standa fyrir gjörningnum, en í dag fá þeir það verkefni að bjarga dúkkum sem komið hefur verið fyrir í vagninum á um 14 metra dýpi. Þetta er síðasta hlutverk strætós nr. 65 á farsælum ferli því að þessu loknu tekur endurvinnslan við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir