Mótmæli við lögreglustöðina á Hverfisgötu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli við lögreglustöðina á Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

MISTÖK hjá innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar og óvarleg vinnubrögð lögreglu voru undanfari þess að gert var áhlaup á lögreglustöðina á Hverfisgötu á laugardag. Annars vegar fékk Haukur Hilmarsson aðgerðasinni enga boðun í afplánun, vegna mannlegra mistaka hjá innheimtumiðstöðinni. Það kom fram í fréttatilkynningu þaðan í gær. Boðun á að senda skv. 71. gr. laga um fullnustu refsinga. Hún var ekki send.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar