Hilton Nordica - Mótmæli

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hilton Nordica - Mótmæli

Kaupa Í körfu

Mikil öryggisgæsla við Hilton Nordica hótel í gærkvöldi LÖGREGLA handtók sex mótmælendur fyrir utan Hilton Nordica hótel í gærkvöldi. Um 70 manns söfnuðust þar saman til mótmæla en á hótelinu fór fram móttökuathöfn vegna málstofu á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem hefst í dag. Þá var piparúða beitt í eitt skipti að sögn lögreglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar