Vesturlandsvegur á Kjalarnesi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vesturlandsvegur á Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

ÞUNG umferð var út úr höfuðborginni síðdegis í gær og langt fram eftir kvöldi í upphafi annarrar stærstu ferðahelgi ársins. Um ellefuleytið í gærkvöldi höfðu 12.535 bílar farið um Kjalarnesið og 12.818 bílar um Sandskeið samkvæmd mælingum Vegagerðarinnar. Þeir Árni Friðleifsson og Karl Arnarsson lögreglumenn voru við umferðareftirlit á Kjalarnesinu í gær og báru ökumönnum vel söguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar