Eftirför lögreglu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirför lögreglu

Kaupa Í körfu

TRAUST á samborgara sína getur reynst dýrkeypt. Á þeim örfáu mínútum sem það tók eiganda Toyota Yaris-bifreiðar að greiða fyrir eldsneyti á bensínstöð tapaði hann bíl sínum í hendur karlmanns á þrítugsaldri. Eigandinn lét vera að hafa með sér bíllyklana inn á stöðina og þjófnaðurinn því auðsóttur. MYNDATEXTI Úti í skurði Bifreiðin var mikið skemmd ef ekki ónýt eftir að hafa verið ekið út í skurð. Ökumaðurinn slasaðist nokkuð og var yfir nótt á sjúkrahúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar