Vesturlandsvegur undir Höfðabakkabrú

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vesturlandsvegur undir Höfðabakkabrú

Kaupa Í körfu

Þak rifnaði af fólksbifreið þegar hleri flutningabifreiðar þeyttist á hana Ökumaðurinn ungi man lítið eftir slysinu "Ég man voðalega lítið eftir því sem gerðist. Ég man eiginlega fyrst eftir mér uppi á spítala," segir Jónína Klara Pétursdóttir við Morgunblaðið, en hún var á leiðinni í skólann í gærmorgun þegar hliðarhleri flutningabifreiðar skall á þaki fólksbifreiðarinnar sem hún ók, með þeim afleiðingum að framrúðan mölbrotnaði og þakið flettist að mestu af fólksbílnum. MYNDATEXTI: Hleri Hliðarhleri flutningabifreiðarinnar hafði ekki verið festur og losnaði af. Hann þeyttist síðan á nálæga fólksbifreið undir brúnni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar