Lögreglustjórinn Stefán Eiríksson í nýrri hverfisstöð

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglustjórinn Stefán Eiríksson í nýrri hverfisstöð

Kaupa Í körfu

Sér ekki Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, stendur á bak við sakbendingarglugga í nýopnaðri hverfisstöð lögreglunnar í húsnæði Lögregluskóla ríkisins við Krókháls en stöðin var áður við Fjallkonuveg í Grafarvogi. Með breytingunni nærri þrefaldast húsnæði hverfisstöðvarinnar. Ekki sést í gegnum gluggann þeim megin sem Stefán stendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar