SLökkviliðið heimsækir Kvistaborg

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

SLökkviliðið heimsækir Kvistaborg

Kaupa Í körfu

SPENNAN leyndi sér ekki í svip barnanna á leikskólanum Kvistaborg í gær þegar þau fengu að kynnast kraftinum í dælubíl slökkviliðsins. Árlegar heimsóknir slökkviliðsins í leikskóla landsins standa nú yfir og fá börnin bæði almenna fræðslu um eldvarnir og að skoða reykkafarabúningana og slökkvibílana og vekur það jafnan mikla lukku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar