Sæbraut við Kirkjusand

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sæbraut við Kirkjusand

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er búið að stoppa tugi bíla og við verðum áfram með eftirlitið á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu fram á nótt,“ sagði Kristófer Sæmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, á tólfta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan hafði þá tekið einn ökumann grunaðan um ölvun við Kirkjusand á Sæbrautinni í Reykjavík, ásamt því sem réttindalaus ökumaður var stöðvaður þar. Kristófer segir ölvunarakstur hafa minnkað frá dögum jólaglöggs, en tekið skal fram að bílar á myndinni tengjast ekki þessum málum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar