Sæbraut við Kirkjusand

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sæbraut við Kirkjusand

Kaupa Í körfu

UM 1.000 ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu frá fimmtudegi til laugardags vegna sérstaks umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. Átta ökumenn reyndust ölvaðir við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Ellefu til viðbótar var gert að hætta akstri sökum þess að þeir höfðu neytt áfengis en voru þó undir leyfilegum mörkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar