Eldsvoði í Höfða
Kaupa Í körfu
MIKLAR skemmdir urðu í bruna á hinu sögufræga húsi Höfða í Borgartúni í gær, en ómetanlegum gersemum tókst að bjarga. Eldur kviknaði á millilofti sem skilur á milli rishæðar og háalofts hússins og varð af því mikill eldsvoði. Eldurinn er talinn hafa átt upptök sín norðvestanmegin í þakinu en þar eru brunaskemmdirnar mestar enda skíðlogaði það horn um tíma. Lögreglan rannsakar eldsupptök.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir