Hraðamælingar lögreglu á Suðurgötu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hraðamælingar lögreglu á Suðurgötu

Kaupa Í körfu

Mikið hefur verið kvartað um hraðakstur á Suðurgötu. Umferðardeild lögreglu höfuðborgarsvæðisins hefur verið við hraðamælingar í götunni undanfarna daga. Nokkrir ökumenn hafa verið sviptir ökuréttindum í kjölfarið fyrir að hafa verið mældir á yfir tvöföldum hámarkshraða. Hámarkshraðinn á Suðurgötu milli Hagatorgs og Túngötu er 30 km.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar