Lögreglumenn mótmæla
Kaupa Í körfu
Lögreglumenn söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Lögreglumenn hafa verið samningslausir um nokkurt skeið en þeim er óheimilt að fara í verkfall eftir að um slíkt var samið árið 1986. Nokkrir mótmælendur sem hafa verið áberandi í kjölfar efnahagshrunsins mættu með lögreglunni í dag fyrir utan Karphúsið og vildu með því sína lögreglunni samstöðu fyrir bættum kjörum. Klöppuðu lögreglumennirnir fyrir samninganefnd sinni er hún stormaði á samningafund.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir