SLökkviliðsmenn mótmæla við Karphúsið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

SLökkviliðsmenn mótmæla við Karphúsið

Kaupa Í körfu

Nokkrir tugir slökkviliðsmanna komu sér fyrir framan við húsnæði ríkissáttasemjara nú eftir hádegið en sáttafundur slökkviliðsmanna og launanefndar sveitarfélaga hófst þar klukkan 14. Þegar samninganefnd slökkviliðsmanna kom að húsinu var henni klappað lof í lófa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar