Slökkviliðsmenn á höfuborgarsvæðinu mótmæla í miðbæ Reykjavíkur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkviliðsmenn á höfuborgarsvæðinu mótmæla í miðbæ Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Slökkviliðsmenn gengu niður Laugaveg í Reykjavík í morgun áleiðis til Ráðhússins en þar ætla þeir að bjóða borgarfulltrúum og borgarstarfsmönnum upp á fræðslu um forvarnir, m.a. kennslu í notkun slökkvitækja. Átta klukkustunda verkfall Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst kl. 8. Þá skiluðu slökkviliðsmenn boðtækjum slökkviliðsins og hyggjast ekki taka við þeim aftur fyrr en gerður hefur verið nýr kjarasamningur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar