Slökkviliðsmenn á höfuborgarsvæðinu mótmæla í miðbæ Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Slökkviliðsmenn gengu niður Laugaveg í Reykjavík í morgun áleiðis til Ráðhússins en þar ætla þeir að bjóða borgarfulltrúum og borgarstarfsmönnum upp á fræðslu um forvarnir, m.a. kennslu í notkun slökkvitækja. Átta klukkustunda verkfall Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst kl. 8. Þá skiluðu slökkviliðsmenn boðtækjum slökkviliðsins og hyggjast ekki taka við þeim aftur fyrr en gerður hefur verið nýr kjarasamningur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir