Alvarlegt umferðarslys á Kringlumýrarbraut við Nýbílaveg

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alvarlegt umferðarslys á Kringlumýrarbraut við Nýbílaveg

Kaupa Í körfu

Alvarlegt bílslys varð í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt. Ökumaður sem var á leið suður Kringlumýrarbraut með 4 farþega missti stjórn á bílnum í Fossvogi. Ók hann upp á vegrið sem skilur akreinarnar að og hentist bíllinn fram af brúnni niður á Nýbýlaveg þar sem hann valt niður grasbrekku og staðnæmdist upp á rönd í vegkantinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar