Forseti Íslands og Slóvakíu á blaðamannafundi á Bessastö

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forseti Íslands og Slóvakíu á blaðamannafundi á Bessastö

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson og Ivan Gašparovic, forsetar Íslands og Slóvakíu, ræddu saman um samstarf landanna tveggja á sviði jarðhitavinnslu. Ólafur og Gašparovic héldu blaðamannafund saman á Bessastöðum í dag. Gašparovic er í opinberri heimsókn hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar