Sinubruni í Vatnsmýrinni
Kaupa Í körfu
Sinubruninn sem varð í Vatnsmýrinni í Reykjavík á þriðjudagskvöldið hefur skilið eftir sig sviðna jörð. Eldurinn, sem kviknaði nærri Öskju, húsnæði Háskóla Íslands, barst um tvö hundruð metra undan vindi í átt að Eggertsgötu. Um fimm hektara svæði varð eldinum að bráð. Slökkviliðið hefur ekki enn komist að því hvað kveikti eldinn. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki þurfi mikið til að kveikja í sinu um þessar mundir. Margar skýringar komi til greina. „Það getur þess vegna hafa tengst flugeldi, einhver hent út sígarettu eða eitthvað annað,“ segir slökkviliðsstjórinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir