Eldsvoði hjá Hringrás í Sundahöfn

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði hjá Hringrás í Sundahöfn

Kaupa Í körfu

Eldur kviknaði í dekkjum við Hringrás í Klettagörðum á þriðja tímanum í aðfaranótt þriðjudags. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent á staðinn. Mikill eldur var í dekkjum á athafnasvæði Hringrásar. Slökkviliðið var um þrjá tíma að hemja eldinn sem var gífurlegur. Síðan tók nokkra klukkutíma í viðbót að slökkva alveg í dekkjahrúgunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar