Lík í farangursgeymslu bifreiðar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lík í farangursgeymslu bifreiðar

Kaupa Í körfu

Mikill viðbúnaður lögreglu er við Landspíta í Fossvogi en samkvæmt upplýsingum mbl.is kom þangað karlmaður akandi í bíl og var lík í farangursgeymslu bílsins. Maðurinn hefur verið handtekinn og færður til yfirheyrslu. Hópur lögreglumanna og tæknimanna er að rannsaka vettvang sem hefur verið girtur af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar