Vestrufarasetrið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vestrufarasetrið

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands opnar sýningu Vesturfarasetursins um ferðir mormóna til Utah. NÝJUM áfanga í uppbyggingu Vesturfarasetursins á Hofsósi var fagnað í gær, opnun sýningarinnar Fyrirheitna landið sem fjallar um ferðir íslenskra mormóna til Utah. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opnaði sýninguna sem er í nýjum húsakynnum Vesturfarasetursins, Frændgarði, við höfnina á Hofsósi. Myndatexti: "Hofsósveður" var þegar fjöldi gesta frá Utah auk íslenskra fagnaði opnun sýningar á ferðum íslenskra mormóna til Utah í lok síðustu aldar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar