Nauthólsvík

Villa við að sækja mynd

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg mun á næstunni ráðast í framkvæmdir við Nauthólsveg 100, þar sem á að endurbyggja bragga, skemmu og náð- hús og reisa tengibyggingu milli húsanna. Nýverið sótti Reykjavíkurborg um leyfi byggingarfulltrúa Reykjavíkur til þess að ráðast í framkvæmdirnar. Samkvæmt fundargerð byggingarfulltrúans á að endurbyggja braggann og tengdar byggingar, en það voru Bretar sem reistu byggingarnar á stríðsárunum. Í bragganum á að vera félagsað- staða og veitingasala fyrir stúdenta við Háskólann í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar