Stefnumót við nýsköpun, Félag kvenna í atvinnurekstri, ráðstefna

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefnumót við nýsköpun, Félag kvenna í atvinnurekstri, ráðstefna

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri um nýsköpun Konur framkvæmdastjórar í 18% fyrirtækja KONUR voru framkvæmdastjórar í 18% fyrirtækja sem skráð voru í hluafélagaskrá og sem voru með rekstur á árinu 2001. Konur gegndu hins vegar stjórnarformennsku í 36% fyrirtækja. MYNDATEXTI: Frá ráðstefnu Félags kvenna í atvinnurekstri, Stefnumót við nýsköpun. Stefnumót við nýsköpun, félag kvenna í atvinnurekstri, ráðstefna á Grand Hotel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar