Löggufundur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Löggufundur

Kaupa Í körfu

Kennir stjórnendum stjórnun NICK Nicholson, sérfræðingur hjá bandarísku alríkislögreglunni (FBI), hefur í vikunni kynnt sér starfsemi lögreglunnar í Reykjavík og haldið fyrirlestra um stjórnunarhætti fyrir yfirmenn hjá lögreglustjóranum í Reykjavík og hjá ríkislögreglustjóra. MYNDATEXTI. Nick Nicholsson frá bandarísku alríkislögreglunni kennir íslenskum lögreglumönnum stjórnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar