Bruni í Fákafeni

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bruni í Fákafeni

Kaupa Í körfu

Listaverkin virðast ótrúlega vel farin LISTAVERKIN í geymslu Listasafns Íslands í Fákafeni 9 virðast að mestu heil eftir brunann í húsinu á miðvikudag og eru skemmdirnar mun minni en menn óttuðust. MYNDATEXTI. Listaverkabók um Kjarval liggur á gólfinu í geymslu Listasafnsins, en talið er að bækur sem voru í geymslunni séu mjög illa farnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar