Lækjargata

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lækjargata

Kaupa Í körfu

NÝLIÐINN desembermánuður og fyrstu dagar nýs árs munu lengi í minnum hafðir sökum blíðviðris. Langt er síðan snjór hefur sést í Esjunni á þessum vetri en nú er kominn snjór í efstu hlíðar fjallsins. Þá hefur kuldanum ekki verið fyrir að fara þótt hávetur sé og dæmi um að fólk hafi grillað úti á aðventunni og unnið útistörf í stuttbuxum enginn myndatexti Esjan, Lækjargata og húsin við tjörnina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar