Tæknideild lögreglunnar skoðar innbrot

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tæknideild lögreglunnar skoðar innbrot

Kaupa Í körfu

Brutu sér leið í gegnum rúðuna á stolnum jeppa Sjö manns hand- teknir vegna rannsóknar málsins SJÖ manns voru handteknir í gær vegna bíræfins innbrots í verslun Hans Petersen í Reykjavík ofarlega á Laugavegi snemma í gærmorgun. Lögreglan handtók fyrst tvo menn en sleppti öðrum þeirra eftir yfirheyrslur. MYNDATEXTI. Sérfræðingur tæknideildar lögreglunnar rannsakar jeppabifreiðina sem notuð var í innbroti í verslun Hans Petersen í gærmorgun. Þjófarnir notuðu jeppann til að brjóta sér leið inn í verslunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar