Alþingi frá mai 1983 - okt.1987

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi frá mai 1983 - okt.1987

Kaupa Í körfu

Alþingi frá mai 1983 - okt.1987
Þingsetning. Frá vinstri í fremstu röð hægra megin eru: Benedikt Gröndal (A), Gunnar Thoroddsen (D), Kjartan Jóhannsson (A), Magnús Magnússon (A), Vilmundur Gylfsason (A), Sighvatur Björgvinsson (A), Bragi Sigurjónsson (A). Í næstfremstu röð sitja konur, sem mf. þekkir ekki, en í þriðju röð eru: Guðmundur Bjarnason (B), Stefán Valgeirsson (B), Ingólfur Guðnason (B), Páll PÈtursson (B) og handan við súluna í sömu röð Ólafur Jóhannesson (B) og Steingrímur Hermannsson (B). Í fjórðu röl eru: Karl Steinar Guðnason (A), Jóhanna Sigurðardóttir (A), Hjörleifur Guttormsson (G), Birgir Ísleifur Gunnarsson (D), Ragnar Arnalds (G), Garðar Sigurðsson (G). Í fimmtu röð eru: Eyjólfur Konráð Jónsson (D), Pálmi Jónsson (D), Þórarinn Sigurjónsson (B), Jón Helgason (B), Ólafur G. Einarsson (D), Salóme Þorkelsdóttir (D), Alexander Stefánsson (B) og Davíð Aðalsteinsson (B). Í sjöttu röð eru: Geir Hallgrímsson (D), PÈtur Sigurðsson (D), Matthías Á. Mathiesen (D), Jóhann Einvarðsson (B), Stefán Guðmundsson (B), Karvel Pálmason (A), og Helgi Seljan (G). Í sjöundu röð eru: Halldór Ásgrímsson (B), Tómas Árnason (B), Skúli Alexanderson (G), Guðmundur J. Guðmundsson (G), Árni Gunnarsson (A), Guðmundur Karlsson (D), Eiður Guðnason (A), og Steinþór Gestsson (D). Í níundu röð sitja: Ingvar Gíslason (B), Halldór Blöndal (D), Lárus Jónsson (D), Sverrir Hermannsson (D), Egill Jónsson (D) og næst vegg sÈr á andlit Guðrúnar Helgadóttur (G). Aftan við Egil sýnist vera Ólafur Þórðarson (B) og við hlið hans Guðmundur G. Þórarinsson (B). Enn aftar innst í bekknum eru: Eggert Haukdal (D) og Albert Guðmundsson (D). Yzt í þessum bekk situr Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis og vinstra megin á myndinni og fjærst sömu megin í kirkjunni og ljósmyndarinn er, er m.a. Ármann Snævarr lagaprófessor og fyrrverandi rekstor Háskóla Íslands, hugsanlega þarna sem forseti HæstarÈttar Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar