Valsstúlkur deildarmeistarar
Kaupa Í körfu
NÝTT nafn var skráð á deildabikar kvenna á laugardag þegar Valur sigraði Breiðablik í úrslitaleik á Kópavogsvelli. Aðeins tvö félög höfðu áður sigrað í deildabikarkeppni kvenna, Breiðablik og KR, Breiðablik sigraði fyrstu þrjú árin sem keppt var um bikarinn en KR næstu fjögur ár þar á eftir. Það brutust því að vonum út mikil fagnaðarlæti hjá Valsstúlkum þegar öruggur, 4:1, sigur þeirra var í höfn. Myndatexti: Íris Antonsdóttir, t.v., tekur við sigurlaunum deildabikarkeppninnar úr hendi Halldórs B. Jónssonar, varaformanns KSÍ, ásamt Rósu Júlíu Steinþórsdóttir, fyrirliða Vals.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir