Ingibjörg Kristjánsdóttir og Kristján Ásgeirsson

Arnaldur Halldórsson

Ingibjörg Kristjánsdóttir og Kristján Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Meiri spurn er nú eftir nýju húsnæði í Þorlákshöfn og um leið eftir lóðum fyrir nýbyggingar. Því hefur nýtt hverfi, Búðahverfi, verið skipulagt MYNDATEXTI: Ingibjörg Kristjánsdóttir, landslagsarkitekt hjá Landmótun, og Kristján Ásgeirsson, arkitekt hjá Alark-arkitektum, hafa skipulagt hið nýja byggingarsvæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar