Búseti á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Búseti á Akureyri

Kaupa Í körfu

BÚSETI á Akureyri afhenti fyrir helgina 100. íbúðina í bænum. Íbúðin er að Klettaborg 10 og fyrstu íbúarnir eru þau Þorsteinn Þorsteinsson og Margrét Þórhallsson en þau hafa búið í íbúð félagsins í Hafnarstræti 24 frá því í nóvember 1996. MYNDATEXTI: Heimir Ingimarsson, framkvæmdastjóri Búseta á Akureyri, t.v., með þeim Margréti Þórhallsdóttur og Þorsteini Þorsteinssyni, sem fengu afhenta eitthundruðustu íbúð félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar