Upplýsingamiðstöð Reykjaness

Svanhildur Eiríksdóttir

Upplýsingamiðstöð Reykjaness

Kaupa Í körfu

Upplýsingamiðstöð Reykjaness opnuð á bókasafninu "ÞESSI upplýsingamiðstöð er mjög mikilvæg fyrir svæðið og staðsetning hennar er góð. Bókasafnið er miðstöð upplýsinga í bænum og aðstaða hér því góð og sterk," sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, við opnun Upplýsingamiðstöðvar Reykjaness sl. laugardag, en hún er staðsett í Bókasafni Reykjanesbæjar í Kjarna. MYNDATEXTI: Árni Sigfússon og Magnús Oddsson klipptu á borða til að staðfesta formlega opnum upplýsingamiðstöðvarinnar. Hulda Björk Þorkelsdóttir, forstöðumaður bókasafnsins, og Stefán Bjarkason framkvæmdastjóri héldu í borðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar