Rauði krossinn í Árnessýslu

Sigurður Sigmundsson

Rauði krossinn í Árnessýslu

Kaupa Í körfu

AÐALFUNDUR Rauðakrossdeildar Árnessýslu fyrir árið 2002 var haldinn nýlega á Flúðum. Fram kom í skýrslu formannsins, Tómasar Þóris Jónssonar, að deildin sinnir flestum þáttum rauðakrossstarfs eins og gert er á landsvísu. MYNDATEXTI: Núverandi stjórn Rauðakrossdeildar Árnessýslu, f.v. Guðný Sigurðardóttir, Marianne Brandsson Nielson, Tómas Þórir Jónsson formaður og Skarphéðinn Haraldsson. Á myndina vantar Eirík Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar